SIF Cup

Alþjóðlegt mót i Södertälje í Svíþjóð
Mótið verður 27.-30. júní 2020

Stelpur og strákar 7-18 ára.

Flug: í vinnslu.

Innifalið: Flug, flugvallarakstur, gisting í skóla, 15 máltíðir eldaðar af einu besta skólamötuneyti Svíþjóðar, mótsgjald.
Extra: Þátttaka í Worlds Footgolf Tournament, frír aðgangur í Tom Tits Experiment, Sydpoolen Aqua Indoor Park, The World Players Disco, og ýmislegt í Södertälje park. 

Verð: í vinnslu.

Með fótboltakveðju,
 
ÍT ferðir
Sími 588 9900,
hopar@itferdir.is
 
Fótbolti er forvörn!!