16.04.2019

Íþróttaferðir unglinga 2019

Það styttist í sumarið og nú fer hver að verða síðastur að bóka sína æfinga- og eða keppnisferð fyrir 2019.

Við hjá ÍT ferðum eigum laust fyrir:

Handboltalið á Generation Handball 27. júlí – 3. ágúst (allt að 20 manna hóp í skóla- eða hótelgistingu)
Handboltalið á Generation Handball 29. júlí - 6. ágúst (allt að 30 manna hóp í hótelgistingu)

Fótboltalið á USA Cup 15.-22. júlí (allt að 30 manna hóp)
Fótboltalið á Dana Cup 20.-27. júlí (allt að 30 manna hóp)
Fótboltalið á Vildbjerg Cup 30. júlí – 6. ágúst (allt að 30 manna hóp)

Fótboltakrakka í Bobby Charlton skólann 29. júlí – 6. ágúst (nokkur sæti laus)

Nánari upplýsingar á http://itferdir.is/frettir/1/ithrottaferdir