15.08.2018

Sérferðir - sérhópar - árshátíðarferðir

 
 
Við hjá ÍT ferðum bjóðum upp á faglega skipulagningu og utanumhald ferða fyrir alls konar sérhópa, s.s. kennara í námsferðir, kóra og lúðrasveitir í tónlistarferðir, frímúrara í menningarferðir o.m.fl.
Árshátíðarferðir fyrirtækja og starfsmannafélaga eru mjög stór þáttur í starfsemi okkar og bjóðum við einkum upp á ferðir til áfangastaða Icelandair enda er langbest að vinna hópa með þeim.
 

 

Hafið endilega samband við okkur sem fyrst ef það er ferð á döfinni, næsta vetur eða 2019. 
Við veitum topp þjónustu alla leið fyrir sanngjarnt verð. 
Þegar við segjum alla leið, þá meinum við að fulltrúi frá ÍT ferðum fer með í ferðina, ef óskað er.

Sjá nánar um árshátíðarferðir og borgarferðir