07.02.2018

Árshátíðarferðir

Undanfarin ár höfum við skipulagt mikið af árshátíðarferðum til útlanda. Okkur finnst sú vinna virkilega skemmtileg.

Við getum séð um allan pakkann, frá a til ö, flug, gistingu, akstur, afþreyingu og árshátíðina; kvöldverð og skemmtun.

 


Við bjóðum uppá að fulltrúi/fulltrúar ÍT ferða komi með í ferðina og hafi umsjón með þeirri þjónustu sem innifalin er svo ferðanefndin geti tekið fullan þátt í gleðinni. Pantið kynningu og við komum á staðinn eða tökum á móti ykkur á skrifstofu okkar og förum saman yfir óskir ykkar og væntingar. Við sjáum um skipulagningu og framkvæmd árshátíðarferðar með og fyrir ykkur!

Hafið samband við okkur í gegnum hopar@itferdir.is eða síma 588 9900 og við vinnum saman að því að búa til glæsilega árshátíðarferð.

Við hlökkum til að heyra frá þér/ykkur !