23.10.2017

Íþróttaferðir yngri flokka 2018

2018 bjóðum við sem fyrr upp á frábært úrval íþróttaferða fyrir íslensk unglingalið, á alþjóðleg mót, í knattspyrnuskóla og einnig fína staði fyrir æfinga- og keppnisferðir með miklum afþreyingarmöguleikum. 

Knattspyrnu - handknattleiks- og körfuknattleiksferðir er að finna hér:
 
Þjálfarar, unglingaráð, foreldraráð. Hafið endilega samband sem fyrst og kannið hvað við höfum upp á að bjóða af íþróttaferðum 2018. Við komum á fundi til íþróttafélagi eða tökum á móti forsvarsmönnum íþróttahópa á skrifstofu okkar að Langholtsvegi 111, R.vík