20.10.2017

Knattspyrnuskóli Bobby Charlton 2018

Knattspyrnuskóli Bobby Charlton: 
 
2017 voru 60 íslenskir leikmenn í ferð okkar á BCSSA.
Skráning í Knattspyrnuskóla Bobby Charlton 2018 gengur mjög vel og eru þegar skráðir yfir 30 leikmenn.

 
 
Aðal ferðin, þ.e. hópur með íslenskum fararstjórum, verður 30/7-6/8 2018, en aðrar dags. eru einnig í boði, bæði fyrir knattspyrnulið og eins fyrir einstaklinga í ferð án ísl. fararstjóra. 
Endilega hafið samband í síma 588 9900 eða sendið okkur línu á hopar@itferdir.is 
 
Nánari upplýsingar um ferðina og skólann má finna hér.
 
 
Gisting:
Gist er á Hotel Travelodge Manchester Didsbury, 4 saman í herb. Nánari upplýsingar um hótelið má sjá HÉR.
Rúmfatnaður, sjónvarp, baðherbergi og handklæði, fullt fæði (3 máltíðir á dag)

Mjög góð gisti-, fræðslu- og íþróttaaðstaða.
 
Keppt er í hæfileikakeppni skólans þar sem þátttakendur fá tækifæri til að bæta met David Beckham.
 
Innifalin er skoðunarferð á leikvöll í nágrenninu, yfirleitt Anfield eða Old Trafford.  
Boðið er aukalega upp á ferð í skemmtigarð, "tívolí".
 
Íslensk umsjón
 
.
Heimasíðan www.bcssa.co.uk  veitir upplýsingar um skólann.

Yfir 2.000 ánægð íslensk ungmenni síðan 1994 !
Fótbolti er forvörn !!!