28.08.2017

Ferðir á enska boltann 2017/2018

Enski boltinn rúllar enn eitt árið og við hjá ÍT ferðum verðum með nokkrar ferðir til Liverpool þar sem hægt verður á sjá Liverpool FC eða Everton FC spila.
 
Verð ferðanna er frá 115.500 kr.- á mann í 2ja manna herbergi. Innifalið flug með Icelandair til og frá Manchester, gisting í þrjár nætur með morgunverði og miði á leik.
 

 

Ferðirnar okkar eru eftirfarandi:
 
17.-20. nóvember (uppselt)
Liverpool vs. Southampton, verð frá 132.500 kr.- á mann.
 
8.-11. desember (uppselt)
Liverpool vs. Everton, verð frá 147.500 kr.- á mann.
 
12.-15. janúar (uppselt)
Liverpool vs. Man City, verð frá 135.000 kr.- á mann.
Manchester United vs. Southampton, verð frá 119.500 kr.- á mann.
 
2.-5. febrúar (uppselt)
Liverpool vs. Tottenham, verð frá 119.500 kr.- á mann.
Manchester United vs. Huddersfield, verð frá 115.500 kr.- á mann.
 
23.-26. febrúar (uppselt)
Liverpool vs. West Ham, verð frá 132.500 kr.- á mann.
Manchester United vs. Chelsea, verð frá 132.500 kr.- á mann.
 
16.-19. mars (uppselt)
Liverpool vs. Watford, ver frá 115.500 kr.- á mann.
 
6.-9. apríl
Everton vs. Liverpool, verð í vinnslu.
 
13.-16. apríl
Liverpool vs. Bournmouth, verð frá 135.000 kr.- á mann.
Manchester United vs. WBA, verð frá 135.000 kr.- á mann.
 
27.-30. apríl
Liverpool vs. Stoke, verð frá 139.900 kr.- á mann.
 
11.-14. maí
Liverpool vs. Brighton, verð frá 135.000 kr.- á mann.
Manchester United vs. Watford, verð frá 135.000 kr.- á mann.
 
Ath. að öll verð geta tekið breytingum og eru háð framboði og eftirspurn.
Allar nánari upplýsingar í gegnum hopar@itferdir.is eða í síma 588 9900