22.07.2017

Handknattleiksferðir yngri flokka

2019 bjóðum við sem fyrr upp á gott úrval ferða á alþjóðleg mót og frábæra staði fyrir æfinga- og keppnisferðir. Íþróttamiðstöðvar í Danmörku og skemmtilegir strandbæir á Spáni.
Topp handboltaferðir 
á sanngjörnu verði. 

  
 
 
 
 
MÓT: Smellið á viðkomandi mót til að fá meiri upplýsingar.

 
 
Generation Handball, Danmörku yfir versló  
Nýr og frábær valkostur í Viborg á Jótlandi sem er í miklu uppáhaldi hjá okkurþ.
Bestu meðmæli íslenskra liða!
Mjög flott aðstaða í skemmtilegum bæ. 
Allt á einum stað, gisting, matur, handboltaleikir, afþreying!
4. flokkur og eldri spila alla leiki inni!
Besti nýi valkosturinn fyrir íslensk handboltalið í 20 ár!
 
 
Önnur mót:
Granollers Cup, Spáni 
Paris World Cup, Frakklandi 
 
 
ÆFINGA- OG KEPPNISFERÐIR
Smellið á viðkomandi stað til að fá meiri upplýsingar
 
Spánn:
Tímasetning þegar hentar, t.d. í lok maí, byrjun júní.
Albir-Alfas del Pi við Costa Blanca ströndina.
Gist á góðu íbúðahóteli með fínum sundlaugargarði í rólegum bæ. Æfingar í nýlegri íþróttahöll, 5 mín. akstur.
Skemmtigarðar, Terra Mitica og Aqualandia. Meðmæli!
Salou ... fyrir sunnan Barcelona
Mjög gott hótel, frábær matur, gangfæri í íþróttahöll og á ströndina. Klassa staður fyrir alla flokka!

Lloret de Mar ... fyrir norðan Barcelona
Góð hótel í gangfæri við El Moli íþróttahöllina og Costa Brava ströndina.
 
Danmörk:
Tímasetning þegar hentar.
Vildbjerg: Ein allra besta íþróttamiðstöð Danmerkur.
Flott aðstaða í rólegum bæ, stutt til Herning í verslunarferð, Djurs Sommerland í klukkutíma fjarlægð og nóg af handbolta.
Lökken: Mjög góð íþróttamiðstöð við skemmtilega strönd.
Flott aðstaða í skemmtilegum strandbæ, stutt til Álaborgar í verslunarferð, Farup Sommerland í næsta nágrenni og nóg af handbolta.
 
Verð: Leitið tilboða. - Það kostar ekkert!
 
Hafið samband sem fyrst og bókið fund eða kynningu
fyrir þjálfara – unglingaráð - foreldra
 
 
ÍT ferðir
Sími 588 9900  
hopar@itferdir.is
www.itferdir.is