01.10.2015

VIÐ ERUM FLUTT !

Eftir 5 ár í Mörkinni höfum við flutt okkur um set.
Frá og með 1. október 2015 er okkur að finna að Langholtsvegi 111.
Þetta er á milli Álfheima og Skeiðarvogs, sama hús og Karlakórinn Fóstbræður notar fyrir æfingar sínar og skemmtanir. Við lofum ekki að taka lagið þegar þið komið í heimsókn, en bjóðum gamla og nýja viðskiptavini velkomna í kaffi, og spjall. - Láttu sjá þig!

Anna, Gulli, Hannibal og Hörður