25.06.2015

Á eigin vegum um Jakobs veginn

Hentar hópferð okkar um Jakobsveginn þér ekki?
Við erum með  fjórar mismunandi gönguferðir um Jakobsveginn fyrir einstaklinga og litla hópa í samráði við samstarfsaðila okkar á Spáni.
 
Hægt er að bóka pakkann án flugs hjá okkur.

1. The French Way; 36 daga ferð með komu og brottför, 34 göngudagar.
Verð: Sendið fyrirspurn
 
2. The Last 300 km: 16 daga ferð, 14 göngudagar.
Verð: Sendið fyrirspurn
 
3. The Last 200 km; 12 daga ferð, 10 göngudagar.
Verð: Sendið fyrirspurn
 
4. The Last 100 km; 7 daga ferð, 5 göngudagar
Verð: Sendið fyrirspurn
 
Fólk þarf sjálft að koma sér á upphafsstaði sem eru:
St Jean Pied de Port, León, Ponferrada og Sarria .... í sömu röð og göngurnar.