Paris World Games

Nýtt og skemmtilegt, alþjóðlegt fótboltamót í heimsborginni París
Mótið verður 5.-10. júlí 2021

Paris World Games er spennandi 2021! Þúsundir ungra leikmanna, stelpur og strákar, hvaðanæva að úr heiminum munu flykkjast til borgarinnar til að gera það sem þeim þykir skemmtilegast, keppa í fótbolta.

Leikið er samkvæmt reglum FIFA og franska knattspyrnusambandsins. 

11 manna

8 manna

 

11 manna

8 manna

Strákar

Strákar

 

Stelpur

Stelpur

U13 – 2005

U14 – 2004

U15 – 2003

U16 – 2002

U17 – 2001

U10 – 2008

U11 – 2007

U12 – 2006

 

WU17 – 2001

WU19 – 1999

WU11 – 2007

WU13 – 2005

Hvert lið leikur að minnsta kosti fjóra leiki frá þriðjudegi til föstudags. 
Lið í fyrsta og öðru sæti komast í útsláttarkeppni A og lið í þriðja og fjórða sæti komast í útsláttarkeppni B.

Allir leikmenn fá viðurkenningu fyrir þátttöku.

Í 11 manna bolta má nota sjö varamenn.

ÍT ferðir eru umboðsaðili fyrir Paris World Games. 
Þau lið sem áhuga hafa á að taka þátt í sumar þurfa að bóka ferð sem allra fyrst til að tryggja sér flugsæti og þátttöku.  

Verð í vinnslu.