Generation Handball                    

Ferðir 2018:
29. júlí - 5. ágúst 2018
30. júlí - 6. ágúst 2018
Mótið er 30. júlí - 4. ágúst
 
Frábært handboltamót í Viborg í Danmörku sem fer vaxandi ár frá ári.  
ÍT ferðir hefur verið stoltur samstarfsaðili mótsins frá upphafi en mótið verður nú haldið í 5. sinn.
Besti nýi kosturinn fyrir íslensk handboltalið í 20 ár !!!
 
Verð 2018: fer eftir fjölda og ferðatilhögun.
 
Þægilegt ferðalag
Lágmark 6 leikir á lið, A og B úrslit
17 máltíðir og möguleiki að bæta við
Gisting í sal/skóla með dýnu, kodda og rúmfötum
Allir leikir í elstu árgöngum, frá 4. flokki, spilaðir inni
Mikið af afþreyingu, allt á einum stað
 
Hér má nálgast myndbönd frá mótinu:
Íslensk lið á Generation Handball 2017
Generation Handball
Viðtal við norskan þjálfara um mótið

Hér má nálgast myndir frá fyrri mótum


Nánari upplýsingar á skrifstofu ÍT ferða í gegnum hopar@itferdir.is 

 


Með íþróttakveðju
 
 
ÍT ferðir
Sími 588 9900
hopar@itferdir.is
www.itferdir.is