16.08.2018

Knattspyrnuskóli Bobby Charlton 2019

Knattspyrnuskóli Bobby Charlton: 
 
Skráning í Knattspyrnuskóla Bobby Charlton 2019 er nú í fullum gangi. Ferðin verður 29. júlí til 5. ágúst.
Auk æfinga og fræðslu fara leikmenn í "tívolí", keilu, skoða leikvang, líklega Anfield eða Etihad (Man. City) og gera fleira skemmtilegt. Í fyrra léku stelpurnar tvo æfingaleiki gegn Man. Utd. og rúsínan í pylsuendanum var ferð á Wembley í London til að sjá Chelsea - Man. City í leiknum um Samfélagsskjöldinn, Charity Shield. Það er spurning hvort e-ð sambærlegt verði í boði í ár ?
Allir áhugasamir leikmenn í 3. og og 4. flokki velkomnir, bæði strákar og stelpur.
Lesa meira
16.08.2018

Íþróttaferðir yngri flokka 2019

2019 bjóðum við sem fyrr upp á frábært úrval íþróttaferða fyrir íslensk unglingalið, á alþjóðleg mót, í knattspyrnuskóla og einnig fína staði fyrir æfinga- og keppnisferðir með miklum afþreyingarmöguleikum. 
Lesa meira
15.08.2018

Sérferðir - sérhópar - árshátíðarferðir

 
 
Við hjá ÍT ferðum bjóðum upp á faglega skipulagningu og utanumhald ferða fyrir alls konar sérhópa, s.s. kennara í námsferðir, kóra og lúðrasveitir í tónlistarferðir, frímúrara í menningarferðir o.m.fl.
Árshátíðarferðir fyrirtækja og starfsmannafélaga eru mjög stór þáttur í starfsemi okkar og bjóðum við einkum upp á ferðir til áfangastaða íslensku flugfélaganna, Icelandair og Wow Air, enda best að vinna hópa með þeim.
 
Lesa meira
11.10.2017

ÍSLAND Á HM 2018 !

 
Draumurinn hefur ræst. Ísland verður á meðal 32ja þátttökulanda á HM í Rússlandi 2018.
 
 
 
 
Lesa meira
18.07.2017

Árshátíðarferðir - sérferðir - sérhópar

 
 

Auk æfinga- og keppnisferða fyrir íþróttahópa og áhorfendur á leiki íslenska landsliðsins o.fl. þá sérhæfum við hjá ÍT ferðum okkur í skipulagningu ferða fyrir alls konar sérhópa, s.s. kennara í námsferðir, kóra og lúðrasveitir í tónlistarferðir, frímúrara í menningarferðir o.m.fl.
Árshátíðarferðir fyrirtækja og starfsmannafélaga eru mjög stór þáttur í starfsemi okkar, sá næst-stærsti.

Lesa meira
10.10.2016

Generation Handball

 
Generation Handball er stolt okkar hjá ÍT ferðum þegar kemur að handboltamótum erlendis. Þessi frábæra handboltahátíð sem haldin er í Viborg á Jótlandi, næst 31/7 til 5/8 2017, hefur slegið í gegn hjá íslenskum leikmönnum, þjálfurum, fararstjórum og foreldrum þeirra liða sem tekið hafa þátt og nú stefnir í mjög góða þátttöku íslenskra liða næsta sumar.
Lesa meira
3.05.2016

Sérferðir og sérhópar

Hópferðir fyrir sérhópa

Sérferðir geta verið árshátíðarferðir, borgarferðir, frímúraraferðir, kóraferðir, námsferðir kennara, tónleikaferðir og margt fleira Einnig golfferðir og gönguferðir fyrir sérhópa.

 

Lesa meira
1.10.2015

VIÐ ERUM FLUTT !

Eftir 5 ár í Mörkinni höfum við flutt okkur um set.
Frá og með 1. október 2015 er okkur að finna að Langholtsvegi 111.
Þetta er á milli Álfheima og Skeiðarvogs, sama hús og Karlakórinn Fóstbræður notar fyrir æfingar sínar og skemmtanir. Við lofum ekki að taka lagið þegar þið komið í heimsókn, en bjóðum gamla og nýja viðskiptavini velkomna í kaffi, og spjall. - Láttu sjá þig!

Anna, Gulli, Hannibal og Hörður

 

Lesa meira
12.06.2013

Útivistar og ævintýraferð - Nepal 2015

Einstök upplifunarferð til Nepal haustið 2015

ÍT ferðir bjóða fjölþætta útivistar– og ævintýraferð til Nepal haustið 2015, ef þátttaka verður næg (10 manns). Hálfsmánaðar ferð sem lætur engan ósnortinn.

Áætlað verð: frá kr. 525.000 m.v. 10 manna hóp   
(og með fyrirvara um verðbreytingar)
Frábær ferð sem ekki mun gleymast!

 

Lesa meira
18.11.2012

Gjafabréf í fermingarpakkann

Gjafabréf frá ÍT ferðum upp í ferð í Knattspyrnuskóla Bobby Charlton í Manchester, einstaka gönguferð eða flotta golfferð er góð fermingargjöf sem aldrei gleymist.
 
Upphæð að eigin vali. Sendum ef óskað er. Hafið samband!
 

Lesa meira