Íþróttaferðir

Einstakt úrval íþróttaferða fyrir íslenska íþróttahópa.
Alþjóðleg mót, knattspyrnuskóli, körfuboltabúðir og topp staðir fyrir æfinga- og keppnisferðir.
 
Ferðir fyrir meistaraflokka og yngri flokka.
Kynnið ykkur úrval móta sem við höfum upp á að bjóða og einnig topp staði fyrir æfingaferðir.  
 
Undanfarin sumur höfum við sent tugi íslenskra félaga á mismunandi staði og mót í Evrópu. Árið 2019 verða mörg skemmtileg mót og frábærir staðir í boði fyrir íslenska íþróttahópa. - Hafið samband sem allra fyrst!
1.09.2018

Knattspyrnuferðir yngri flokka

Frábærar æfinga- og keppnisferðir
Alltaf e-ð nýtt á hverju ári!
 
Fyrir árið 2019 bjóðum við eins og undanfarin ár upp á mikið úrval ferða á alþjóðleg mót og frábæra staði fyrir æfinga- og keppnisferðir. Æfingar, leikir, afþreying, skemmtun. 
Fínir valkostir á sanngjörnu verði. - Kannið framboð, verð og þjónustu.
Dæmi um æfinga- og keppnisferðir unglingaliða 2019:
 
Lesa meira
22.08.2018

Handknattleiksferðir yngri flokka

2019 bjóðum við sem fyrr upp á gott úrval ferða á alþjóðleg mót og frábæra staði fyrir æfinga- og keppnisferðir. Íþróttamiðstöðvar í Danmörku og skemmtilegir strandbæir á Spáni.
Topp handboltaferðir 
á sanngjörnu verði. 
Lesa meira
14.07.2017

Körfuknattleiksferðir yngri flokka

Fyrir 2019 bjóðum við sem fyrr upp á ferðir á alþjóðleg mót og æfinga- og keppnisferðir til skemmtilegra strandbæja á Spáni. Mjög fínir valkostir á sanngjörnu verði!
 
Dæmi um æfinga- og keppnisferðir unglingaliða 2019:
 
Lesa meira